Hlekkur I

900 kr.

 

Peysan er prjónuð fram og til baka, slétt á réttunni en brugðið á röngunni. Framan á peysunni er prjónaður einfaldur kaðall, einn sitthvoru megin. Hnappa- og hnappagatalistar er prjónaðir samhliða peysunni.

Stærðir: 3 mánaða, 18 mánaða, 4 ára og 8 ára.
Garn: Kambgarn, tvær til sex 50 gr dokkur.
Prjónar: Hringprjónar og sokkaprjónar nr. 3,5.

Rafræn uppskrift: Uppskriftinni getur þú hlaðið niður um leið og þú hefur greitt fyrir hana. Hlekkur verður auk þess sendur til þín í tölvupósti (getur lent í ruslhólfinu) þar sem þú getur alltaf nálgast uppskriftina.

Uppskriftir

Haustlauf

Peysa og húfa

Tíglaröð

Peysa

Tíglar

Húfa

Flóki

Peysa

Bugða

Húfa

Hlekkur I

Peysa

Dröfn

Kjóll

Sproti

Kjóll

Skali

Peysa

Hlekkur II

Húfa