Öll verkin þín á einum stað

Prjónadagbókin mín er nokkurs konar verkdagbók og í hana skráir þú, á persónulegan hátt, prjónaverkin þín. Þannig verður til skemmtileg og falleg bók sem er í senn minningabók um þau verk sem þú hefur prjónað og  uppflettibók með hagnýtum upplýsingum um verkin þegar þú þarft á þeim að halda.

Sendingarkostnaður er innifalinn í verði.

Uppskriftir

Frábær gjöf

Prjónadagbókin mín er tilvalin í jóla- og afmælispakkann handa hannyrðafólki.

Greiðslumöguleikar

Viltu frekar greiða með millifærslu? Ekker mál. Sendu okkur línu.

Heilsubót

Prjónaskapur dregur úr streitu, lækkar blóðþrýsting og eykur einbeitingu.

Are you looking for our knitting patterns in English? Head on over to our Ravelry store.

Hafðu samband

bigredballoonknitting@gmail.com

Skilmálar & persónuvernd