Öll verkin þín á einum stað
Dagbók
PRJÓNADAGBÓKIN MÍN
Prjónadagbókin mín er persónuleg og falleg minningabók. Í bókina geturðu skráð prjónaverkin þín og varðveitt á hagnýtan hátt upplýsingar um þá miklu vinnu og ást sem lögð er í hvert verk.
Ertu með eitthvað á prjónunum?
Við eigum enn fleiri uppskriftir og þær eru allar á íslensku og ensku.
Frábær gjöf
Prjónadagbókin mín er tilvalin í jóla- og afmælispakkann handa hannyrðafólki.
Greiðslumöguleikar
Viltu frekar greiða með millifærslu? Ekker mál. Sendu okkur línu.
Heilsubót
Prjónaskapur dregur úr streitu, lækkar blóðþrýsting og eykur einbeitingu.
Sendu okkur línu

Hafðu samband:
bigredballoonknitting@gmail.com