Haustlauf

1.200 kr.

 

Bæði peysan og húfan eru prjónaðar í hring, að neðan og upp.

PEYSA
Stærðir:
0-3 mánaða, 9 mánaða, 2 ára, 4 ára og 8 ára.
Garn: Kambgarn, tvær til sex 50 gr dokkur.
Prjónar: Sokkaprjónar og hringprjónn nr. 3,5.

HÚFA
Stærðir:
9-18 mánaða, 2-3 ára, 4-6 ára og 8-10 ára.
Garn: Kambgarn, ein til tvær 50 gr dokkur.
Prjónar: Sokkaprjónar og hringprjónn nr. 3,5.

Rafræn uppskrift: Uppskriftinni getur þú hlaðið niður um leið og þú hefur greitt fyrir hana. Hlekkur verður auk þess sendur til þín í tölvupósti (getur lent í ruslhólfinu) þar sem þú getur alltaf nálgast uppskriftina.

Uppskriftir

Haustlauf

Peysa og húfa

Tíglaröð

Peysa

Tíglar

Húfa

Flóki

Peysa

Bugða

Húfa

Hlekkur I

Peysa

Dröfn

Kjóll

Sproti

Kjóll

Skali

Peysa

Hlekkur II

Húfa